FORGOT YOUR DETAILS?

Kjörvari viðarvörn

eftir / Föstudagur, 07 febrúar 2014 / Birt íFréttir

Kjörvari er fjölskylda ýmissa viðarvarnarefna, sem hylja viðinn fyrir niðurbroti af völdum sólarljóss. Kjörvari viðarvörn hefur frábært vatns- og veðrunarþol og hleypir raka úr viðnum auðveldlega gegnum sig. Sjá vöruflokkinn hér.

Upp