FJÖLHÚÐ

Flokkur: .

FJÖLHÚÐ er hálfgljáandi, hraðþornandi akrýlmálning, sem hefur gott efnaþol og gefur mjög góða tæringarvörn með réttum ryðvarnargrunni. Má mála við lágt hitastig. Lokaumferð í eðlisþornandi málningarkerfi, t.d. á gáma og önnur stálvirki.

Sjá vörulýsingu: FJÖLHÚÐ
Sjá öryggisblað: FJÖLHÚÐ