JÖTUN SKIPALAKK

Jötun Skipalakk er fljótþornandi alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. Jötun Skipalakk hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu.

Sjá vörulýsingu: JÖTUNN SKIPALAKK