DALAPRO MEDIUM-LÉTTSPARSL

Flokkur: .

KÓPAL LÉTTSPARSL er emúlsjónsbundið sandsparsl með fremur fínkornuðum fylliefnum með kornastærð allt að 0,15 mm og má leggja allt að 4 mm þykkt í einu. KÓPAL LÉTTSPARSL er alhliða viðgerðarsparsl sem hentar til að lagfæra flestar gerðir af misfellum á veggjum og loftum innanhúss.

Sjá vörulýsingu: DALAPRO MEDIUM-LETTSPARSL