Kópal Loftamálning

KÓPAL LOFTAMÁLNING er vatnsþynnanleg, lyktarlaus plastmálning, sem inniheldur engin lífræn leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL LOFTAMÁLNING hylur sérlega vel og gefur mjög jafna áferð. KÓPAL LOFTAMÁLNING er sérlega gerð til að mála loft innanhúss og hentar einkar vel þar sem birtan gerir miklar kröfur um jafna áferð.

Sjá vörulýsingu: KÓPAL LOFTAMÁLNING