STEINGRUNNUR

Flokkur: .

STEINGRUNNUR er vatnsþynnanlegur bindigrunnur  gerður úr sérstöku akrýlbindiefni, sem smýgur vel og bindur laust yfirborð. Er einkum ætlaður til að grunna múr og steinsteypu utanhúss undir STEINTEX eða STEINSKJÓL þar sem nokkur duftsmitun er til staðar.

Sjá vörulýsingu: STEINGRUNNUR