STEINSKJÓL

Flokkur: .

STEINSKJÓL er vatnsþynnanleg  akrýlmálning sem má mála með  allt  niður að 0°C. STEINSKJÓL hefur gott veðrunar- og teygjuþol, sem gefur möguleika á að brúa fíngerðar sprungur. STEINSKJÓL er sérlega  hönnuð fyrir múr og stein-steypu utanhúss.

Sjá vörulýsingu: STEINSKJÓL