Málningaruppleysar

Sýni eina niðurstöðu

KÓPAL UPPLEYSIR

KÓPAL UPPLEYSIR er vatnsþynntur málningar- og lakkuppleysir sem veldur ekki mengun við notkun.  KÓPAL UPPLEYSIR er einstakur hvað eiginleika og samsetningu snertir og hefur því hlotið einkaleyfi. Eftir að efnið hefur verið borið á flötinn mýkist málningarfilman upp þannig að auðvelt er að fjarlægja hana. KÓPAL UPPLEYSIR er gelkenndur vökvi sem stendur vel á lóðréttum flötum.

Sjá vörulýsingu: KÓPAL UPPLEYSIR