Grunnmálning

Sýna allar 3 niðurstöður

HARDTOP XP

Hardtop XP er tvíþátta pólýúretanlakk, með hátt þurrefni og sérlega góða gljáa- og litheldni. Lokaumferð yfir epoxýmálningarkerfi, þar sem krafist er endingagóðrar, hágljáandi málningar í tærandi umhverfi. Harðnar við lágt hitastig.

Sjá vörulýsingu: HARDTOP XP

SAFEGUARD UNIVERSAL ES

Safeguard Universal ES er tvíþátta ryðvarnarmálning gerð úr epoxý og vinýl bindiefnum og er venjulega notuð sem ryðvarnarmálning í ýmiss konar málningarkerfum eða sem grunnur á gamla botnmálningu.

Sjá vörulýsingu: SAFEGUARD UNIVERSAL ES

PENGUARD STEYER

Penguard Stayer er tvíþátta epoxý­grunnur, sem inniheldur járnoxíðflögur. Grunnur eða málning í milliumferð í epoxýmálningarkerfi við mjög tærandi aðstæður.

Sjá vörulýsingu: PENGUARD STAYER
Sjá öryggisblað: PENGUARD STAYER