HARDTOP FLEXI
Hardtop Flexi er tvíþátta mjög sveigjanleg pólýúretanmálning, með hátt þurrefni og góða lit- og gljáheldni. Hardtop Flexi hefur mjög gott höggþol og máluðum hlutum er hægt að stafla eftir skamman
tíma.
Sjá vörulýsingu: HARDTOP FLEXI
Skyldar vörur
-
KRAFTLAKK
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
-
JÖTUN SKIPALAKK
Jötun Skipalakk er fljótþornandi alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. Jötun Skipalakk hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu.
Sjá vörulýsingu: JÖTUN SKIPALAKK
Sjá öryggisblað: JÖTUN SKIPALAKK