KJÖRVARI 16

Flokkur: .

KJÖRVARI 16 er alkýðolíubundin viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 16 myndar mjúka filmu með gott veðrunarþol. KJÖRVARI 16 er einkum ætlaður á hvers konar við utanhúss, þar sem óskað er hyljandi áferðar án þess að viðaráferðin tapist.

Sjá vörulýsingu: KJORVARI 16