KÓPAL FYLLIGRUNNUR

Flokkur: .

KÓPAL FYLLIGRUNNUR er vatnsþynnt, lyktarlaus grunnmálning sem inniheldur engin lífræn leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL FYLLIGRUNNUR er með hátt þurrefni og fyllir mjög vel.

Sjá vörulýsingu: KOPAL FYLLIGRUNNUR
Sjá öryggisblað: KÓPAL FYLLIGRUNNUR