SAFEGUARD UNIVERSAL ES
Safeguard Universal ES er tvíþátta ryðvarnarmálning gerð úr epoxý og vinýl bindiefnum og er venjulega notuð sem ryðvarnarmálning í ýmiss konar málningarkerfum eða sem grunnur á gamla botnmálningu.
Sjá vörulýsingu: SAFEGUARD UNIVERSAL ES
Flokkar: Grunn- og yfirmálning, Grunnmálning
Skyldar vörur
-
JÖTUN SKIPALAKK
Jötun Skipalakk er fljótþornandi alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. Jötun Skipalakk hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu.
Sjá vörulýsingu: JÖTUN SKIPALAKK
Sjá öryggisblað: JÖTUN SKIPALAKK