UNITHERM STEEL W-60
Sika® Unitherm® Steel W-60 er umhverfisvæn vatnsþynnanleg eldvarnarmálning sem myndar hvíta eldvarnarhúð, ætluð til notkunar innanhúss. Fyrir tilstilli elds og hita þenst húðin út og eykur eldvörn byggingarhluta úr stáli, eins og súlna, bita og burðarvirkis.
Sökum fjölbreytileika í stálhönnun þarf að reikna þykkt málningar fyrir hvert tilfelli: Beiðni um útreikning
Sjá vörulýsingu: UNITHERM STEEL W-60
Related products
-
FIRETEX® FX5090
FIRETEX® FX5090 er einþátta, vatnsþynnt, þunnfilmu eldvarnarmálning.
Sérfræðingar Málningar hf. sjá um útreikninga á efnismagni. Svo hægt sé að reikna út magn þarf upplýsingar um gerð stálbita, tímalengd brunamótstöðu og krítískt/hámarks hitastig burðarvirkis.
Intended for use on interior and exterior exposed structural steel substrates, FIRETEX® FX5090 water-based intumescent coating is designed to meet the highest performance, aesthetic and environmental demands of today’s commercial construction industry with ratings up to two hours. Its smooth paint-like finish allows architects to design using exposed steel for a decorative and aesthetic final appearance.
Sjá vörulýsingu: FIRETEX FX5090
Tækni- og öryggisblöð: FIRETEX FX5090
-
PYROPLAST WOOD P
Sika® Pyroplast® Wood P er umhverfisvæn vatnsþynnanleg eldvarnarmálning sem myndar hvíta eldvarnarhúð, ætluð til notkunar innanhúss. Fyrir tilstilli elds og hita þenst húðin út og ver timbrið fyrir áhrifum hita og elds. Sika® Pyroplast® Wood P seinkar útbreiðslu elds og dregur úr eldfimi timburs og viðarplatna.
Sika® Pyroplast® Wood P er ætluð á gegnheilan við yfir 10 mm þykkt og viðarplötur yfir 12 mm þykkt. Með réttri notkun má eldvörn samkvæmt EN 13501-1 Bs1d0 (Klæðningar í flokki 1 skv. 148.1.BR2).
Sjá vörulýsingu: PYROPLAST WOOD P
-
PYROPLAST WOOD T OG TOP T
Sika® Pyroplast® Wood T er umhverfisvæn vatnsþynnanleg eldvarnarmálning sem myndar gagnsæja eldvarnarhúð, ætluð til notkunar innanhúss. Fyrir tilstilli elds og hita þenst húðin út og ver timbrið fyrir áhrifum hita og elds. Sika® Pyroplast® Wood T seinkar útbreiðslu elds og dregur úr eldfimi timburs og viðarplatna.
Sika® Pyroplast® Wood P er ætluð á gegnheilan við og viðarplötur yfir 10 mm þykkt. Með réttri notkun má eldverja samkvæmt EN 13501-1 Bs1d0 (Klæðningar í flokki 1 skv. 148.1.BR2).
Sjá vörulýsingu: PYROPLAST WOOD T OG TOP T