G.S. GRUNNUR
Málning framleiðir Gifs og Sparsl Grunn fyrir fagmenn.
G.S. GRUNNUR er viðurkennd umhverfisvæn grunnmálning vottuð með Svansmerkinu.
Sjá vörulýsingu: G.S. GRUNNUR
Sjá öryggisblað: G.S. GRUNNUR
Related products
-
ÞAN GRUNNUR
ÞANGRUNNUR hefur góða viðloðun við mörg byggingarefni og er einkum ætlaður undir ýmis þéttiefni, þó ekki Sikaflex. Áður en nýir notkunarmögu leikar eru framkvæmdir skal ávalt gera prófun til að sannreyna að viðloðun sé trygg bæði við undirlag og yfirefni. Grunnurinn er einnig notaður undir glerjunarlista.
Sjá vörulýsingu: ÞAN GRUNNUR
Sjá öryggisblað: ÞAN GRUNNUR -
KÓPAL 4
KÓPAL 4 er vatnsþynnanleg, lyktarlaus plastmálning sem inniheldur engin leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL 4 hylur einstaklega vel, hefur mjög góða þvottheldni og ýrist lítið við rúllun. KÓPAL 4 er einkum ætluð til að mála veggi innanhúss. KÓPAL 4 er sérlega hentug á stofur og víðar þar sem óskað er mattrar áferðar án þess að slakað sé á kröfum um þvottheldni.
KÓPAL INNIMÁLNING er til með mismunandi glástigum og er viðurkennd umhverfisvæn málning vottuð með Svansmerkinu.
-
UMFERÐARMÁLNING FS01
UMFERÐARMÁLNING er hraðþornandi, leysiefnaþynnt akrýlmálning. Einkum ætluð til veg-merkinga á malbik, olíumöl og steinsteypu. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Litir: Hvít, Gul, Blá, Græn
Sjá vörulýsingu: UMERÐARMÁLNING
Sjá öryggisblað: HVÍT, GUL, GRÆN, BLÁ