SEMPLAST
SEMPLAST Í STEINSTEYPU
1 hefur mjög góða viðloðun.
2. má leggja í mjög þunnu lagi niður í 1 -5 mm eftir kornastærð sandsins.
3. má flísa niður í ekki neitt án þess að springi eða kvarnast úr henni.
4. má leggja beint á gamla slitna og sprungna steypu án þess að höggva þurfi upp áður.
5. má nota í viðgerðir og til holufyllingar í múr.
6. hefur mikið slitþol og er því tilvalið á gólf.
sem verða fjaðurmögnuð og því mjúk undir fæti.
7. deyfir hávaða og fyrirbyggir rykmyndun..
8. þarf ekki yfirbreiðslu né að haldast rök á meðan hún er að harðna.
9. semplast eykur frostþol steypunnar.
NAUÐSYNLEGT ER AÐ VÆTA GRUNNINN UNDIR SEMPLASTSTEYPU.
Related products
-
FERNIS OLÍA
FERNIS OLÍA (fernis eða gljákvoða) er vökvi úr viðarolíum sem er notaður til hlífðar og fegurðar málverka. Olían er hrein jurtaolía gerð úr tvísoðinni línolíu. Hentar vel til meðhöndlunar á viði og náttúrustein.
Við meðhöndlun á viði og náttúrusteini er mælt með að þynna fyrstu umferð með terpentínu. Olían er borin á með pensli eða tusku og leyft að smjúga inn í viðinn í 15-20 mínútur, öll umframolía er þurrkuð af með klúti.
Yfirborðsþurrkur næst á 24 klst við stofuhita, gegnumþurrkur getur tekið fleiri daga. Klútur vættur í FERNIS OLÍU getur valdið sjálfíkveikju.
Sjá öryggisblað: FERNIS OLÍA