Airlessco SP380
Lítil airless málningarsprauta með stimpildælu sem hentar í smærri verkefni.
Sprautar: fúavörn, lökk, grunnar, inni- og útimálning, þakmálning.
Spíss stærstur 0,019 in.
Flæði á mínútu 1,4 ltr.
Hámarksþrýstingur 207 bar.
Hámarkslengd slöngu: 45 metrar.
Þyngd 13 kg.
Category: Sprautur
Related products
-
Sparslsprauta HEMO 10
Öflug hágæða 3 fasa sparslsprauta frá Spraytec.
Mótor 3 kW, 380 V, 3 fasa
Öryggi 16 A
Stærð 12 l/mín (20 kg/mín)
Dæla 3 stimplar úr hertu stáli, vinnuþrýstingur 110–150 bar
Ílát 75 l
Mál 1400 x 650 x 900 mm
Þyngd 130 kg
Slanga 1/2″ – 10 m, 5/8″ – 18 m
Staðalstútar 661 (645–671)
Byssa SP 25.000Frekari upplýsingar: HEMO 10