Dalapro Nova – Alhliða sparsl
Dalapro Nova er grátt, alhliða „Medium“ sparsl sem fyllir vel og er mjög auðvelt í notkun. Hentar vel til fyllingar, á samskeyti og fínspörslunar bæði á nýtt og gamalt. Hentar fyrir flestar gerðir undirlags á veggi og loft innanhúss, svo sem steypu, gifs og veggfóður. Bæði í nýbyggingum og til endurbóta. Dalapro Nova er auðvelt að slípa og gefur fína áferð sem hægt er að mála beint á. Fæst sem hefðbundið sparsl, sprautusparsl og rúllusparsl. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Nova
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Nova
Sjá vörulýsingu: Dalapro Roll Nova
Related products
-
Dalapro Premium – Gifssparsl
Dalapro Lightning Premium er hvítt hágæða sparsl. Varan hefur einstaka formúlu sem gefur henni mikla fyllingargetu. Sérstök áferð gerir vöruna auðvelda í vinnslu. Fyllingin er hvít og gefur góðan grunn fyrir yfirmálningu með ljósum litum. Hentar vel fyrir bréfborða, samskeyti og fínspörslun. Hentar fyrir flestar gerðir undirlags á veggi og loft innanhúss, svo sem steypu, gifs, dúk og veggfóður. Bæði til nýbygginga og endurbóta. Fæst sem hefðbundið og sprautuspars. Svansmerkt vara. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Premium
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Premium
-
Kópal M – Sprautusparsl
Kópal M – Sprautuspars er hvítt, klassískt sprautusparsl fyrir nýbyggingar og endurbætur. Fínkornóttur dólómít marmari
veitir hámarks hvítan lit og fyllingu. Hentar til þunnsléttunar og áferðar á allar algengar gerðir vegg- og loftflata innanhúss.Sjá vörulýsingu: Kópal M Sparsl
Sjá öryggisblað: Kópal M Sparsl
-
Dalapro Lightning Medium Plus – Sprautusparsl
Dalapro Lightning Medium Plus er gráleitt alhliða sprautusparsl á flestar gerðir byggingarefna, loft og veggi, innanhúss. Varan hentar til fyrstu fyllingar, fúgufyllingar og þunnspörslunar bæði í endurnýjun og nýbyggingum. Svansmerkt. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Medium Plus