KÓPAL GRANÍTLAKK
KÓPAL GRANÍTLAKK er slitsterk vatnsþynnanleg málning úr sérvalinni blöndu af Akrýl og Polýúretan bindiefnum sem gulna ekki. Það er auðvelt að bera málninguna á, hún flýtur vel, þornar fljótt og gefur fallegt útlit. Er einkum ætluð á gólf og stiga á heimilum, í geymslum, tæknirýmum, atvinnuhúsnæði og víðar þar sem slitálag er ekki mjög mikið. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: KÓPAL GRANÍTLAKK
Sjá öryggisblað: KÓPAL GRANÍTLAKK
Category: Gólflökk