KRAFTLAKK
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
Related products
-
JOTAMASTIC SMART PACK
JOTAMASTIC SMART PACK er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hönnuð fyrir pensil og rúllu með 1:1 blöndunarhlutfalli. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Alu inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti.
Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC SMART PACK
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC SMART PACK
-
HARDTOP XP/Clear
Hardtop XP er tvíþátta pólýúretanlakk, með hátt þurrefni og sérlega góða gljáa- og litheldni. Lokaumferð yfir epoxýmálningarkerfi, þar sem krafist er endingagóðrar, hágljáandi málningar í tærandi umhverfi. Harðnar við lágt hitastig. Fæst einnig glær.
Tækni- og öryggisblöð: HARDTOP XP
Tækni- og öryggisblöð: HARDTOP CLEARGrunnupplýsingar: HARDTOP XP
Grunnupplýsingar: HARDTOP CLEAR