KRAFTLAKK
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
Related products
-
UMFERÐARMÁLNING FS01
UMFERÐARMÁLNING er hraðþornandi, leysiefnaþynnt akrýlmálning. Einkum ætluð til veg-merkinga á malbik, olíumöl og steinsteypu. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Litir: Hvít, Gul, Blá, Græn
Sjá vörulýsingu: UMERÐARMÁLNING
Sjá öryggisblað: HVÍT, GUL, GRÆN, BLÁ
-

ÞAN GRUNNUR
ÞANGRUNNUR hefur góða viðloðun við mörg byggingarefni og er einkum ætlaður undir ýmis þéttiefni, þó ekki Sikaflex. Áður en nýir notkunarmögu leikar eru framkvæmdir skal ávalt gera prófun til að sannreyna að viðloðun sé trygg bæði við undirlag og yfirefni. Grunnurinn er einnig notaður undir glerjunarlista.
Sjá vörulýsingu: ÞAN GRUNNUR
Sjá öryggisblað: ÞAN GRUNNUR -
JOTAMASTIC SMART PACK
JOTAMASTIC SMART PACK er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hönnuð fyrir pensil og rúllu með 1:1 blöndunarhlutfalli. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Alu inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti.
Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC SMART PACK
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC SMART PACK


