LOBADUR EasyPrime
LOBADUR WS EasyPrime er glær, einþátta, vatnsþynnanlegur pólýúretan/akrýl grunnur. LOBADUR WS EasyPrime er ætlað sem grunnur á parket og önnur viðargólf í ljósum viðartegundum. LOBADUR WS EasyPrime má bera á flötinn með pensli eða rúllu . Mikilvægt er að efnisáburður sé jafn og í samræmi við fyrirskrifaða efnisnotkun.
Tæknilýsing: LOBADUR EASYPRIME
Frekari upplýsingar: LOBADUR EASYPRIME
Related products
-
KJARNALAKK, SILKIMATT OG HÁGLJÁANDI
KJARNALAKK er glært, einþátta pólýúreþanlakk, gert úr arómatísku pólýísósýanati og leysiefnum. KJARNALAKK er vætandi lakk með góðri fyllingu og er í hópi slitsterkustu, efnaþolnustu og veðurheldnustu lakka sem völ er á í dag. KJARNALAKK harðnar fyrir áhrif raka andrúmsloftsins og harðnar því fyrr sem raka og hitastig er hærra. -V-55, SILKIMATT / V-95, HÁGLJÁANDI I.
Sjá vörulýsingu: KJARNALAKK
Sjá öryggisblað: KJARNALAKK V 55 V 95 -
KÓPAL LEIFTURLAKK
KÓPAL LEIFTURLAKK er glært, vatnsþynnanlegt, lyktarlaust akrýllakk án mengunar af lífrænum leysiefnum. KÓPAL LEIFTURLAKK flýtur vel og myndar lakkfilmu sem gulnar ekki. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: KÓPAL LEIFTURLAKK
Sjá öryggisblað: KÓPAL LEIFTURLAKK