PALLAHREINSIR
PALLAHREINSIR fjarlægir gamla pallaolíu, fitu og önnur óhreinindi. PALLAHREINSIR er vatnsþynnt lútarkennt hreinsiefni sem leysir upp gamla pallaolíu og nýtist vel ef lagfæra á flekkóttan pall eða til að skipta um lit.
Sjá vörulýsingu: PALLAHREINSIR
Sjá öryggisblað: PALLAHREINSIR
Related products
-
VIÐARSKOLI
VIÐARSKOLI er vatnsþynnt hreinsiefni, sem brotnar auðveldlega niður í náttúrinni. VIÐARSKOLI inniheldur efni sem fríska upp viðarfleti og fjarlæga viðargráma og sveppagróður. VIÐARSKOLI er einkum ætlaður til að fjarlægja viðargráma og sveppagróður á timbri utanhúss. VIÐARSKOLI hentar einnig vel til að hreinsa gróður og önnur óhreinindi t.d af steinsteypu o. fl.
Sjá vörulýsingu: VIÐARSKOLI
Sjá öryggisblað: VIÐARSKOLI -
KJÖRVARI 22 Pallaolía
Í KJÖRVARA 22 eru öflug rotvarnarefni og mjög ljósheld litarefni bundin vatnsheldum alkýðolíum. KJÖRVARI 22 er þunnfljótandi, smýgur vel inn í viðinn og veitir góða vörn gegn veðrun. KJÖRVARI 22 er gagnsæ viðarvörn einkum ætluð á gagnvarinn við utanhúss, t.d. palla, skjólveggi o.fl. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: Kjörvari 22
Sjá öryggisblað: Kjörvari 22 -
KJÖRVARI 16
KJÖRVARI 16 er alkýðolíubundin viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 16 myndar mjúka filmu með gott veðrunarþol. KJÖRVARI 16 er einkum ætlaður á hvers konar við utanhúss, þar sem óskað er hyljandi áferðar án þess að viðaráferðin tapist.
Sjá vörulýsingu: KJÖRVARI 16
Sjá öryggisblað: KJÖRVARI 16