PENGUARD TOPCOAT
Penguard Topcoat er tvíþátta epoxýlakk, með mikinn slitstyrk, vatns- og efnaþol. Einkum sem lokaumfer í epoxý málningarkerfi.
Tækni- og öryggisblöð: PENGUARD TOPCOAT
Öryggisblað: PENGUARD PART B
Grunnupplýsingar: PENGUARD TOPCOAT
Related products
-
JOTAMASTIC 90 – WG
JOTAMASTIC 90 WG er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Aluminum inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti.
JOTAMASTIC 90 er að jafnaði selt með WG (e. Winter grade) B hluta.Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC 90
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC 90
-
JOTAMASTIC SMART PACK
JOTAMASTIC SMART PACK er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hönnuð fyrir pensil og rúllu með 1:1 blöndunarhlutfalli. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Alu inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti.
Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC SMART PACK
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC SMART PACK