PYROPLAST WOOD P
Sika® Pyroplast® Wood P er umhverfisvæn vatnsþynnanleg eldvarnarmálning sem myndar hvíta eldvarnarhúð, ætluð til notkunar innanhúss. Fyrir tilstilli elds og hita þenst húðin út og ver timbrið fyrir áhrifum hita og elds. Sika® Pyroplast® Wood P seinkar útbreiðslu elds og dregur úr eldfimi timburs og viðarplatna.
Sika® Pyroplast® Wood P er ætluð á gegnheilan við yfir 10 mm þykkt og viðarplötur yfir 12 mm þykkt. Með réttri notkun má eldvörn samkvæmt EN 13501-1 Bs1d0 (Klæðningar í flokki 1 skv. 148.1.BR2).
Sjá vörulýsingu: PYROPLAST WOOD P
Related products
-
PYROPLAST WOOD T OG TOP T
Sika® Pyroplast® Wood T er umhverfisvæn vatnsþynnanleg eldvarnarmálning sem myndar gagnsæja eldvarnarhúð, ætluð til notkunar innanhúss. Fyrir tilstilli elds og hita þenst húðin út og ver timbrið fyrir áhrifum hita og elds. Sika® Pyroplast® Wood T seinkar útbreiðslu elds og dregur úr eldfimi timburs og viðarplatna.
Sika® Pyroplast® Wood P er ætluð á gegnheilan við og viðarplötur yfir 10 mm þykkt. Með réttri notkun má eldverja samkvæmt EN 13501-1 Bs1d0 (Klæðningar í flokki 1 skv. 148.1.BR2).
Sjá vörulýsingu: PYROPLAST WOOD T OG TOP T
-
FIRETEX® FX5090
FIRETEX® FX5090 er einþátta, vatnsþynnt, þunnfilmu eldvarnarmálning.
Sérfræðingar Málningar hf. sjá um útreikninga á efnismagni. Svo hægt sé að reikna út magn þarf upplýsingar um gerð stálbita, tímalengd brunamótstöðu og krítískt/hámarks hitastig burðarvirkis.
Intended for use on interior and exterior exposed structural steel substrates, FIRETEX® FX5090 water-based intumescent coating is designed to meet the highest performance, aesthetic and environmental demands of today’s commercial construction industry with ratings up to two hours. Its smooth paint-like finish allows architects to design using exposed steel for a decorative and aesthetic final appearance.
Sjá vörulýsingu: FIRETEX FX5090
Tækni- og öryggisblöð: FIRETEX FX5090