REGNVARI 40
REGNVARI 40 er vatnsfæla, vatnstær lausn af mónósílani og síloxani, sem smýgur afar vel inn í öll gljúp, steinrík byggingarefni. REGNVARI 40 binst steininum órjúfanlegum efnatengjum og gerir hann þannig mjög varanlega vatnsfælin, án þess að hafa áhrif á rakaflutning í loftkenndu ástandi og truflar því ekki rakaskipti steinsins við umhverfið.
Sjá vörulýsingu: REGNVARI 40
Sjá öryggisblað: REGNVARI 40
Related products
-
OXÝÐMENJA
Alkýð og olíubundin ryðvarnargrunnmálning með sínkfosfat/járnoxíð ryðvarnarefni. Alhliða ryðvarnargrunnmálning til notkunar beint á járn eða á veðrað sínkhúðað (galvaníserað) járn. OXÝÐMENJA er einkar heppileg á handhreinsað járn þar sem ryð er ekki unnt að fjarlægja að fullu.
Sjá vörulýsingu: OXÝÐMEJNA