Opið virka daga kl. 07:30-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00.
Sími 580 6000 Email: malning@malning.is
Málning hfDalvegi 18, 201 Kópavogur
Se-Lett er endurskinsmálning. Notast til að gera ýmsa fleti sýnilegri, svo sem á flugvöllum, farartækjum og skipum.
Tækni- og öryggisblöð: SE-LETT
Grunnupplýsingar: SE-LETT
Sjá vörulýsingu:
Penguard Topcoat er tvíþátta epoxýlakk, með mikinn slitstyrk, vatns- og efnaþol. Einkum sem lokaumfer í epoxý málningarkerfi.
Tækni- og öryggisblöð: PENGUARD TOPCOAT Öryggisblað: PENGUARD PART B
Grunnupplýsingar: PENGUARD TOPCOAT
JOTAMASTIC 90 WG er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Aluminum inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti. JOTAMASTIC 90 er að jafnaði selt með WG (e. Winter grade) B hluta.
Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC 90
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC 90
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
Sjá vörulýsingu: KRAFTLAKK Sjá öryggisblað: KRAFTLAKK