SEAFORCE 30M
Seaforce 30M er sjálfslípandi, gróðurhindrandi botnmálning með hátt þurrefn iog án allra tinsambanda. Seaforce 30 fellur að öllu leyti undir reglugerðir IMO. Seaforce 30 hentar vel á flestar gerðir stálskipa og gefur kost á tilvarnar gróðurmyndun málningarkerfi sem endist í um 36 mánuði.
Tækni- og öryggisblöð: SEAFORCE 30M
Category: Botnmálning