SEMPLAST
SEMPLAST Í STEINSTEYPU
1 hefur mjög góða viðloðun.
2. má leggja í mjög þunnu lagi niður í 1 -5 mm eftir kornastærð sandsins.
3. má flísa niður í ekki neitt án þess að springi eða kvarnast úr henni.
4. má leggja beint á gamla slitna og sprungna steypu án þess að höggva þurfi upp áður.
5. má nota í viðgerðir og til holufyllingar í múr.
6. hefur mikið slitþol og er því tilvalið á gólf.
sem verða fjaðurmögnuð og því mjúk undir fæti.
7. deyfir hávaða og fyrirbyggir rykmyndun..
8. þarf ekki yfirbreiðslu né að haldast rök á meðan hún er að harðna.
9. semplast eykur frostþol steypunnar.
NAUÐSYNLEGT ER AÐ VÆTA GRUNNINN UNDIR SEMPLASTSTEYPU.
Related products
-
LOFTI 6
LOFTI 6
LOFTBLENDIEFNI (VINSOL RESIN)
Eiginleikar: LOFTI 6 myndar loft í sementsbundnum efnum, svo sem steinsteypu og múrblöndum.
Notkun: LOFTA 6 er blandað í tilbúna steypu eða múrblöndu. Blandið 25 – 50 ml af LOFTA 6 á móti 50 kg af sementi. Það dugar í flestum tilvikum til að framkalla 4% loft í blöndunni. Reiknað er með að minnsta kosti 3,5% loft gefi góða frostvörn. Athugið að ef loftmagnið fer yfir 6% þá er það talið veikja blönduna.Sjá öryggisblað: LOFTI 6
-
KÓPAL UPPLEYSIR
KÓPAL UPPLEYSIR er vatnsþynntur málningar- og lakkuppleysir sem veldur ekki mengun við notkun. KÓPAL UPPLEYSIR er einstakur hvað eiginleika og samsetningu snertir og hefur því hlotið einkaleyfi. Eftir að efnið hefur verið borið á flötinn mýkist málningarfilman upp þannig að auðvelt er að fjarlægja hana. KÓPAL UPPLEYSIR er gelkenndur vökvi sem stendur vel á lóðréttum flötum.
Sjá vörulýsingu: KÓPAL UPPLEYSIR
Öryggisblað: KÓPAL UPPLEYSIR