TRÖPPUMÁLNING
TRÖPPUMÁLNING er mött terpentínuþynnt hraðþornandi sements- og akrýlmálning. TRÖPPUMÁLNING er einkum ætluð á útitröppur, handrið, svalagólf og ýmsa lárétta fleti utanhúss.
Sjá vörulýsingu: TRÖPPUMÁLNING
Related products
-
VATNSVARI V
VATNSVARI V er vatnsþynnanleg vatnsfæla, byggð á sílani, sem smýgur afar vel inn í öll gljúp, steinrík byggingarefni. VATNSVARI V er seldur sem þykkni og er að jafnaði þynntur rétt fyrir notkun.
VATNSVARI V er einfaldur í notkun og minnkar losun á lífrænum leysum samanborið við hefðbundnar vatnsfælur. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: VATNSVARI V
Sjá öryggisblað: VATNSVARI V -
STEINÞYKKNI
STEINÞYKKNI er einþátta, vatnsþynnanleg akrýlmálning, sem myndar mjög teygjanlega filmu, jafnvel við lágt hitastig. STEINÞYKKNI er einkum ætlað á vatnsbretti, ofan á veggi og fleiri slíka lárétta og lítið hallandi steinfleti, til að þétta gegn vatni og brúa fíngerðar sprungur.
Sjá vörulýsingu: STEINÞYKKNI