FORGOT YOUR DETAILS?

Málning fær starfsleyfi til 2032

eftir / Mánudagur, 02 maí 2016 / Birt íFréttir

Endurnýjun á starfsleyfi Málningar hf er nú lokið. Umhverfisstofnun hefur veitt fyrirtækinu starfsleyfi fyrir rekstri málningarverksmiðju að Dalvegi 18 Kópavogi, sem gildir til 20. júní 2032.

Starfsleyfið er viðamikið og hefur verið tæpt ár í vinnslu. Það tekur á öllum helstu þáttum rekstrarins, svo sem framleiðslu, mengunarvörnum og innra eftirliti.

Starfsleyfi-Málningar

Sjá PDF hér: Starfsleyfi Málningar

Upp