Botnmálning

Sýna allar 2 niðurstöður

ANTIFOULING SEAQUNTUM ULTRA

SeaQuantum Ulta er sjálfslípandi, afar árangursrík botnmálning án allra tinsambanda. Bindiefnið er lífræn, silylfjölliða, sem leysist upp í sjónum með þeim hraða að yfirborð málningarinnar endurnýjar sig stöðugt.

Sjá vörulýsingu: ANTIFOULING SEAQUNTUM ULTRA

ANTIFOULING SEAFORCE 30

Seaforce 30 er sjálfslípandi, gróðurhindrandi botnmálning með hátt þurrefniog án allra tinsambanda. Seaforce 30 fellur að öllu leyti undir reglugerðir IMO. Seaforce 30 hentar vel á flestar gerðir stálskipa og gefur kost á tilvarnar gróðurmyndun málningarkerfi sem endist í um 36 mánuði.

Sjá vörulýsingu: ANTIFOULING SEAFORCE 30