
Kópal M – Sprautusparsl
Kópal M – Sprautuspars er hvítt, klassískt sprautusparsl fyrir nýbyggingar og endurbætur. Fínkornóttur dólómít marmari
veitir hámarks hvítan lit og fyllingu. Hentar til þunnsléttunar og áferðar á allar algengar gerðir vegg- og loftflata innanhúss.
Sjá vörulýsingu: Kópal M Sparsl
Sjá öryggisblað: Kópal M Sparsl
Related products
-
Dalapro Wood Finish Plus – Lakksparsl
Dalapro Wood Finish Plus er hvítt sérstaklega fínkornað lakksparsl fyrir tréverk. Notað til að sparsla glugga, karma, hurðir, innréttingar og þess háttar innanhúss. Hefur góða viðloðun við gamla málningu, styrkur og uppbygging gera slétta yfirborðið að frábærum grunni fyrir lökkun. Auðvelt að slípa. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Wood Finish Plus
-
Dalapro Fine – Fínsparsl
Dalapro Fine er hvítt, fínkornótt sparsl fyrir allar algengar gerðir af vegg- og loftflötum innanhúss. Hentar einkar vel þegar þarf að fylla upp í minni misfellur á steinsteyptum veggjum innanhúss og óskað er eftir mjög sléttri áferð. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Fine
-
Dalapro Hydro – Rakaþolið sparsl
Dalapro Hydro er bláleitt sparsl sérstaklega ætlað fyrir rými þar sem gerð er krafa um mikið rakaþol. Hentar einnig vel þegar þú vilt búa til sérstaklega slitsterkt yfirborð. Hentar fyrir flestar gerðir byggingarefna, loft og veggi, innanhúss. Hátt bindiefnisinnihald í sparslinu gefur vörunni slitsterkt, vatnsfráhrindandi yfirborð og hámarks viðloðun við undirlagið. Fyllir mjög vel. Hentar vel á samskeyti, ísetningu hornalista, samskeytaborða og fínspörslun bæði í endurnýjun og nýbyggingum. Auðvelt að slípa. Einnig í boði fyrir sprautu. Svansmerkt vara. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Hydro
Sjá vörulýsingu: Dalapro Airless Hydro