Dalapro DM – Hraðharðnandi sparsl
Dalapro DM er hvítt duftfylliefni fyrir skjótar viðgerðir á öllu algengu undirlagi á veggjum og lofti innandyra. Duftið er mjög auðvelt að blanda í slétta áferð. Fæst í 20 og 40 mínútna útfærslu.
Sjá vörulýsingu: Dalapro DM20
Sjá vörulýsingu: Dalapro DM40
Related products
-
Dalapro Fine – Fínsparsl
Dalapro Fine er hvítt, fínkornótt sparsl fyrir allar algengar gerðir af vegg- og loftflötum innanhúss. Hentar einkar vel þegar þarf að fylla upp í minni misfellur á steinsteyptum veggjum innanhúss og óskað er eftir mjög sléttri áferð. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Fine
-
Dalapro Premium – Gifssparsl
Dalapro Lightning Premium er hvítt hágæða sparsl. Varan hefur einstaka formúlu sem gefur henni mikla fyllingargetu. Sérstök áferð gerir vöruna auðvelda í vinnslu. Fyllingin er hvít og gefur góðan grunn fyrir yfirmálningu með ljósum litum. Hentar vel fyrir bréfborða, samskeyti og fínspörslun. Hentar fyrir flestar gerðir undirlags á veggi og loft innanhúss, svo sem steypu, gifs, dúk og veggfóður. Bæði til nýbygginga og endurbóta. Fæst sem hefðbundið og sprautuspars. Svansmerkt vara. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Premium
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Premium
-
Dalapro Wood Finish Plus – Lakksparsl
Dalapro Wood Finish Plus er hvítt sérstaklega fínkornað lakksparsl fyrir tréverk. Notað til að sparsla glugga, karma, hurðir, innréttingar og þess háttar innanhúss. Hefur góða viðloðun við gamla málningu, styrkur og uppbygging gera slétta yfirborðið að frábærum grunni fyrir lökkun. Auðvelt að slípa. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Wood Finish Plus