Dalapro Nova – Alhliða sparsl
Dalapro Nova er grátt, alhliða „Medium“ sparsl sem fyllir vel og er mjög auðvelt í notkun. Hentar vel til fyllingar, á samskeyti og fínspörslunar bæði á nýtt og gamalt. Hentar fyrir flestar gerðir undirlags á veggi og loft innanhúss, svo sem steypu, gifs og veggfóður. Bæði í nýbyggingum og til endurbóta. Dalapro Nova er auðvelt að slípa og gefur fína áferð sem hægt er að mála beint á. Fæst sem hefðbundið sparsl, sprautusparsl og rúllusparsl. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Nova
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Nova
Sjá vörulýsingu: Dalapro Roll Nova
Related products
-
Dalapro Wood Finish Plus – Lakksparsl
Dalapro Wood Finish Plus er hvítt sérstaklega fínkornað lakksparsl fyrir tréverk. Notað til að sparsla glugga, karma, hurðir, innréttingar og þess háttar innanhúss. Hefur góða viðloðun við gamla málningu, styrkur og uppbygging gera slétta yfirborðið að frábærum grunni fyrir lökkun. Auðvelt að slípa. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Wood Finish Plus
-
Dalapro Lightning Medium Plus – Sprautusparsl
Dalapro Lightning Medium Plus er gráleitt alhliða sprautusparsl á flestar gerðir byggingarefna, loft og veggi, innanhúss. Varan hentar til fyrstu fyllingar, fúgufyllingar og þunnspörslunar bæði í endurnýjun og nýbyggingum. Svansmerkt. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Medium Plus
-
Dalapro Joint – Samskeytasparsl
Dalapro Joint er ljósgrátt samskeytasparsl með mjög góða límingu fyrir bréfborða. Sérstaklega hannað fyrir spörslun með bréfborða og festingu hornalista á gifsplötur og steypu innanhúss. Fæst einnig sem sprautusparsl. Svansmerkt vara. M1 vistvottun. EPD blað.
Sjá vörulýsingu: Dalapro Joint
Sjá vörulýsingu: Dalapro Lightning Joint