FJÖLGRUNNUR
FJÖLGRUNNUR er hraðþornandi, alkýðbundinn ryðvarnargrunnur, sem inniheldur virk ryðvarnarefni. Sérstaklega hannaður fyrir gáma og aðra stál- og álhluti, þar sem stuttur þurrktími skiptir miklu máli.
Sjá vörulýsingu: FJÖLGRUNNUR
Sjá öryggisblað: FJÖLGRUNNUR
Category: Bárujárn