HARDTOP FLEXI
Hardtop Flexi er tvíþátta mjög sveigjanleg pólýúretanmálning, með hátt þurrefni og góða lit- og gljáheldni. Hardtop Flexi hefur mjög gott höggþol og máluðum hlutum er hægt að stafla eftir skamman tíma.
Tækni- og öryggisblöð: HARDTOP FLEXI
Grunnupplýsingar: HARDTOP FLEXI
Category: Grunn- og yfirmálning
Related products
-
VINYGUARD SILVERGREY 88
Vinyguard Silvergrey 88 er hraðþornandi vínýlgrunnur, án tjöru. Alhliða grunnur sem hentar undir þynnis vínýl-, akrýl-, og alkýðmálningu. Má nota bæði ofan og neðan sjólínu.
Má ekki nota undir vatnsþynnta akrýlmálningu.Tækni- og öryggisblöð: VINYGUARD SILVERGREY 88
Grunnupplýsingar: VINYGUARD SILVERGREY 88



