KRAFTLAKK
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
Categories: Grunn- og yfirmálning, Önnur málning
Related products
-
ÞAN GRUNNUR
ÞANGRUNNUR hefur góða viðloðun við mörg byggingarefni og er einkum ætlaður undir ýmis þéttiefni, þó ekki Sikaflex. Áður en nýir notkunarmögu leikar eru framkvæmdir skal ávalt gera prófun til að sannreyna að viðloðun sé trygg bæði við undirlag og yfirefni. Grunnurinn er einnig notaður undir glerjunarlista.
Sjá vörulýsingu: ÞAN GRUNNUR
Sjá öryggisblað: ÞAN GRUNNUR