G.S. GRUNNUR
Málning framleiðir Gifs og Sparsl Grunn fyrir fagmenn.
G.S. GRUNNUR er viðurkennd umhverfisvæn grunnmálning vottuð með Svansmerkinu.
Sjá vörulýsingu: G.S. GRUNNUR
Sjá öryggisblað: G.S. GRUNNUR
Related products
-
ÁLBRONS HITATRAUST
ÁLBRONS er einsþátta hitaþolin málning. ÁLBRONS má nota á ýmsa járnhluti, sem verða fyrir hitaálagi upp að 250°C, svo sem útblásturs rör, vélahlutar o.þ.h. ÁLBRONS má einnig nota sem loka umferð utanhúss í alkýðkerfum.
Sjá vörulýsingu: ÁLBRONS HITATRAUST
Sjá öryggisblað: ÁLBRONS HITATRAUST
-
KÓPAL 10
KÓPAL 10 er vatnsþynnanleg, lyktarlaus plastmálning sem inniheldur engin leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL 10 hylur einstaklega vel, hefur mjög góða þvottheldni og ýrist lítið við rúllun. KÓPAL 10 er einkum ætluð til að mála veggi innanhúss. KÓPAL 10 er sérlega hentug á stofur, ganga og svefnherbergi þar sem óskað er hálfmattrar áferðar.
KÓPAL INNIMÁLNING er til með mismunandi glástigum og er viðurkennd umhverfisvæn málning vottuð með Svansmerkinu.