SOLVALITT
HITAÞOLIN MÁLNING SOLVALITT
SOLVALITT er einþátta eðlisþornandi sílikon akrýl málning. Hún er hitaþolin upp að 600°C og virkar sem sem grunnur, millilag og lokaumferð. Nýtist á stál, galvaniserað stál, ryðfrítt stál og ál sem hefur fengið viðeigandi undirbúning.
Sjá vörulýsingu: SOLVALITT
Flokkur: Ýmsar vörur
Skyldar vörur
-
KRAFTLAKK
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.