Erró og Málning hf

/ / Fréttir

Útilistaverk eftir einni af myndum Errós var afhjúpað i Breiðholti í byrjun september. Veggmyndin er öll máluð með litum frá Málningu hf. Einstaklega vel tókst til við gerð verksins og öllum þeim sem að verkinu stóðu, til mikils sóma. Framkvæmd verksins var fyrst og fremst í höndum Helga Grétars Kristinssonar og Arnars Óskarssonar. Tilurð verksins má sjá á eftirfarandi myndbandi.

ERRÓ

TOP