Opið virka daga kl. 07:30-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00.
Sími 580 6000 Email: malning@malning.is
Málning hfDalvegi 18, 201 Kópavogur
Barrier er tvíþátta, sínkríkur epoxýgrunnur. Grunnur á sandblásið stál, má nota með flestum tegundum þolnari málningarkerfa til að auka endingu þeirra.
Tækni- og öryggisblöð: BARRIER
Grunnupplýsingar: BARRIER
Hardtop Flexi er tvíþátta mjög sveigjanleg pólýúretanmálning, með hátt þurrefni og góða lit- og gljáheldni. Hardtop Flexi hefur mjög gott höggþol og máluðum hlutum er hægt að stafla eftir skamman tíma.
Tækni- og öryggisblöð: HARDTOP FLEXI
Grunnupplýsingar: HARDTOP FLEXI
Pioner Topcoat er akrýlbundin yfirmálning. Hentar vel sem lokaumferð í eðlisþornandi málningarkerfi, bæði á stál og steinsteypu. Má nota við lágt hitastig.
Tækni- og öryggisblöð: PIONER TOPCOAT
Grunnupplýsingar: PIONER TOPCOAT
KRAFTLAKK er alkýðbundið lakk, sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega gljáandi lakkfilmu. KRAFTLAKK hefur gott veðrunar- og slitþol og er auðvelt að halda því hreinu. KRAFTLAKK er einkum ætlað á hvers konar vinnuvélar eða almennt á málmfleti innanhúss þar sem gljáandi áferðar er óskað.
Sjá vörulýsingu: KRAFTLAKK Sjá öryggisblað: KRAFTLAKK