KJÖRVARI 16
KJÖRVARI 16 er alkýðolíubundin viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 16 myndar mjúka filmu með gott veðrunarþol. KJÖRVARI 16 er einkum ætlaður á hvers konar við utanhúss, þar sem óskað er hyljandi áferðar án þess að viðaráferðin tapist.
Sjá vörulýsingu: KJÖRVARI 16
Sjá öryggisblað: KJÖRVARI 16
Related products
-
KJÖRVARI 13 – EÐALOLÍA
KJÖRVARI 13 Eðalolía er þunnfljótandi viðarolía gerð úr sérvöldum hráefnum. KJÖRVARI 13 smýgur vel inn í viðinn og veitir honum góða vatnsvörn. KJÖRVARI 13 Eðalolía er einkum ætluð á garðhúsgögn, harðviðarpalla og aðra viðlíka fleti utanhúss. Bestur verður árangurinn ef viðurinn er varinn algjörlega óveðraður.
Sjá vörulýsingu: KJÖRVARI 13 Eðalolía
Sjá öryggisblað: KJÖRVARI 13 Eðalolía -
KJÖRVARI 20
KJÖRVARI 20 er vatnsþynnanleg, hyljandi viðarvörn, sem ver viðinn niðurbroti af völdum sólarljóss. KJÖRVARI 20 er gerður úr ljósheldum litarefnum, öflugum fúa- og rotvarnarefnum, blöndu af feitu alkýði og 100% akrýlemúlsjón, sem gefur teygjanlega filmu, án þess að viðarmynstur glatist. KJÖRVARI 20 hefur frábært vatns- og veðrunarþol og hleypir raka úr viðnum auðveldlega gegnum sig. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: KJÖRVARI 20
Sjá öryggisblað: KJÖRVARI 20 -
PALLAHREINSIR
VIÐAR PALLAHREINSIR fjarlægir gamla pallaolíu, fitu og önnur óhreinindi. VIÐAR PALLAHREINSIR er vatnsþynnt lútarkennt hreinsiefni sem leysir upp gamla pallaolíu og nýtist vel ef lagfæra á flekkóttan pall eða til að skipta um lit.
Sjá vörulýsingu: PALLAHREINSIR
Sjá öryggisblað: PALLAHREINSIR