KÓPAL FYLLIGRUNNUR
KÓPAL FYLLIGRUNNUR er vatnsþynnt, lyktarlaus grunnmálning sem inniheldur engin lífræn leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL FYLLIGRUNNUR er með hátt þurrefni og fyllir mjög vel.
KÓPAL FYLLIGRUNNUR er viðurkennd umhverfisvæn grunnmálning vottuð með Svansmerkinu.
Sjá vörulýsingu: KOPAL FYLLIGRUNNUR
Sjá öryggisblað: KÓPAL FYLLIGRUNNUR
Categories: Grunnmálning, Svansmerktar vörur