KÓPAL MAGNI
KÓPAL MAGNI er vatns-þynntur, akrýlbundinn grunnur með epoxýþætti, sem hefur frábæra viðloðun við flest byggingarefni.
Sjá vörulýsingu: KÓPAL MAGNI
Sjá öryggisblað: KÓPAL MAGNI
Related products
-
KÓPAL GRUNNAL
KÓPAL GRUNNAL er mött, vatnsþynnanleg, akrýlbundin grunnmálning án mengunar af leysiefnum. KÓPAL GRUNNAL hefur góða viðloðun við flest byggingarefni og inniheldur efni sem hindra blæðingu á t.d. kaffi, nikótíntjöru, ryði o.fl. í gegnum málningarfilmuna.
Sjá vörulýsingu: KÓPAL GRUNNAL
Sjá öryggisblað: KÓPAL GRUNNAL -
KÓPAL 2
KÓPAL 2 er vatnsþynnanleg, lyktarlaus plastmálning, sem inniheldur engin lífræn leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL 2 hylur sérlega vel og gefur mjög jafna áferð. KÓPAL 2 er sérlega gerð til að mála loft innanhúss og hentar einkar vel þar sem birtan gerir miklar kröfur um jafna áferð.
KÓPAL INNIMÁLNING er til með mismunandi glástigum og er viðurkennd umhverfisvæn málning vottuð með Svansmerkinu.