KÓPAL GRUNNAL
KÓPAL GRUNNAL er mött, vatnsþynnanleg, akrýlbundin grunnmálning án mengunar af leysiefnum. KÓPAL GRUNNAL hefur góða viðloðun við flest byggingarefni og inniheldur efni sem hindra blæðingu á t.d. kaffi, nikótíntjöru, ryði o.fl. í gegnum málningarfilmuna. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: KÓPAL GRUNNAL
Sjá öryggisblað: KÓPAL GRUNNAL
Related products
-
KÓPAL FYLLIGRUNNUR
KÓPAL FYLLIGRUNNUR er vatnsþynnt, lyktarlaus grunnmálning sem inniheldur engin lífræn leysiefni, ammóníak eða formaldehýð. KÓPAL FYLLIGRUNNUR er með hátt þurrefni og fyllir mjög vel.
KÓPAL FYLLIGRUNNUR er viðurkennd umhverfisvæn grunnmálning vottuð með Svansmerkinu.
Sjá vörulýsingu: KOPAL FYLLIGRUNNUR
Sjá öryggisblað: KÓPAL FYLLIGRUNNUR
-
KÓPAL PERLA
KÓPAL PERLA er þykkfljótandi emúlsjónsmálning gerð úr ósápanlegu akrýlbindiefni, litar- og fylliefnum. KÓPAL PERLA er undirmálning, sem ætluð er til innanhússnotkunar á veggi og loft þar sem óskað er eftir fínmynstraðri áferð „perluáferð”.
Sjá vörulýsingu: KÓPAL PERLA
Sjá öryggisblað: KÓPAL PERLA