SOLVALITT
HITAÞOLIN MÁLNING SOLVALITT
SOLVALITT er einþátta eðlisþornandi sílikon akrýl málning. Hún er hitaþolin upp að 600°C og virkar sem sem grunnur, millilag og lokaumferð. Nýtist á stál, galvaniserað stál, ryðfrítt stál og ál sem hefur fengið viðeigandi undirbúning.
Sjá vörulýsingu: SOLVALITT
Related products
-
UMFERÐARMÁLNING FS01
UMFERÐARMÁLNING er hraðþornandi, leysiefnaþynnt akrýlmálning. Einkum ætluð til veg-merkinga á malbik, olíumöl og steinsteypu. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Litir: Hvít, Gul, Blá, Græn
Sjá vörulýsingu: UMERÐARMÁLNING
Sjá öryggisblað: HVÍT, GUL, GRÆN, BLÁ -
ÞAN GRUNNUR
ÞANGRUNNUR hefur góða viðloðun við mörg byggingarefni og er einkum ætlaður undir ýmis þéttiefni, þó ekki Sikaflex. Áður en nýir notkunarmögu leikar eru framkvæmdir skal ávalt gera prófun til að sannreyna að viðloðun sé trygg bæði við undirlag og yfirefni. Grunnurinn er einnig notaður undir glerjunarlista.
Sjá vörulýsingu: ÞAN GRUNNUR
Sjá öryggisblað: ÞAN GRUNNUR