STEINVARI 2000
STEINVARI 2000 er terpentínuþynnanleg akrýlbundin málning, sem hefur þá einstöku eiginleika að vera þétt gegn vatni í fljótandi ástandi, en hleypa raka í loftkenndu ástandi vel í gegnum sig eða um tvöfalt betur en hefðbundin plastmálning. STEINVARI 2000 fullnægir ítrustu kröfum um yfirborðsmeðhöndlun á múr og steinsteyptum flötum utanhúss þar sem hann er gæddur sérkostum.
Sjá vörulýsingu: STEINVARI 2000
Sjá öryggisblað: STEINVARI 2000
Related products
-
REGNVARI 40
REGNVARI 40 er vatnsfæla, vatnstær lausn af mónósílani og síloxani, sem smýgur afar vel inn í öll gljúp, steinrík byggingarefni. REGNVARI 40 binst steininum órjúfanlegum efnatengjum og gerir hann þannig mjög varanlega vatnsfælin, án þess að hafa áhrif á rakaflutning í loftkenndu ástandi og truflar því ekki rakaskipti steinsins við umhverfið.
Sjá vörulýsingu: REGNVARI 40
Sjá öryggisblað: REGNVARI 40 -
STEINVARI MÚRGRUNNUR 03
MÚRGRUNNUR 03 er glær, þunnfljótandi, leysiefnaþynntur grunnur, sem sem smýgur afar vel. MÚRGRUNNUR 03 er einkum ætlaður til að grunna stein undir KÓPAL STEINÞYKKNI. Áburður: MÚRGRUNN 03 má bera á flötinn með pensli, rúllu, eða sprautu.
Sjá vörulýsingu: STEINVARI MÚRGRUNNUR 03
Sjá öryggisblað: STEINVARI MÚRGRUNNUR 03