ÞOL
ÞOL er feit alkýðmálning sem er létt í notkun, flýtur vel og myndar sterka og varanlega hálfgljáandi lakkfilmu. ÞOL hefur mikið veðrunarþol. ÞOL er einkum ætlað til notkunar á bárujárnsþök og aðra málmfleti utanhúss, þar sem mikið mæðir á og óskað er hálfgljáandi áferðar.
Category: Bárujárn
Related products
-
OXÝÐMENJA
Alkýð og olíubundin ryðvarnargrunnmálning með sínkfosfat/járnoxíð ryðvarnarefni. Alhliða ryðvarnargrunnmálning til notkunar beint á járn eða á veðrað sínkhúðað (galvaníserað) járn. OXÝÐMENJA er einkar heppileg á handhreinsað járn þar sem ryð er ekki unnt að fjarlægja að fullu.
Sjá vörulýsingu: OXÝÐMEJNA
Öryggisblað: OXÝÐMEJNA