UMFERÐARMÁLNING 21 A 61
Mjög fljótþornandi málning bundin með stýrenbútadíen. Einkum ætluð til vegmerkinga á malbik, olíumöl og steinsteypu.
Sjá vörulýsingu: UMERÐARMÁLNING
Sjá öryggisblað: UMFERÐARMÁLNING
Flokkur: Ýmsar vörur
Skyldar vörur
-
SOLVALITT
HITAÞOLIN MÁLNING SOLVALITT
SOLVALITT er einþátta eðlisþornandi sílikon akrýl málning. Hún er hitaþolin upp að 600°C og virkar sem sem grunnur, millilag og lokaumferð. Nýtist á stál, galvaniserað stál, ryðfrítt stál og ál sem hefur fengið viðeigandi undirbúning.Sjá vörulýsingu: SOLVALITT