HARDTOP XP

Hardtop XP er tvíþátta pólýúretanlakk, með hátt þurrefni og sérlega góða gljáa- og litheldni. Lokaumferð yfir epoxýmálningarkerfi, þar sem krafist er endingagóðrar, hágljáandi málningar í tærandi umhverfi. Harðnar við lágt hitastig.

Sjá vörulýsingu: HARDTOP XP